13.2.2008 | 21:08
Ég bara varð...
Fortíðarhrollur dauðans í gangi hérna... hárgreiðslan, dansinn, fötin og mótorhjólið! Aaahhh!!
I'll be loving you foreeeeveeeeeerr!! Hver man ekki eftir að hafa legið upp í rúmi, hlustað á þetta lag aftur og aftur, og látið sig dreyma um sykursæta hljómsveitarstráka. Flest allar sem kannast við þetta hafa eflaust látið sig dreyma um Prince wannabe-ið, óþroskaða gaurinn eða "slæma strákinn í leðurjakkanum" en ekki hún Svanhvít. Ónei, ég lét mig dreyma um Danny Zuko wannabe-ið og Ingvars look alike-ið. Ó guð minn góður... hvað er ég að játa hérna?...
Athugasemdir
"Step by step, oooh baby" Ég verð með þetta á heilanum í allan dag.
Takk Svanhvít!
Guðlaug Birna Björnsdóttir, 14.2.2008 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.